Starfsfólk

 • Starfsfólk utan deilda

  Þórunn Júlíusdóttir leikskólastjóri

  Þórunn Júlíusdóttir leikskólastjóri

  Þórunn útskrifaðist sem fóstra frá Fósturskóla Íslands 1987. Eftir það var hún deildarstjóri á Sólbrekku á Seltjarnarnesi tvo vetur. Haustið 1989 tók hún við deildarstjórastöðu á leikskólanum Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri. Veturinn 1990-91 var Þórunn umsjónarkennari 1. og 2. bekkjar í Kirkjubæjarskóla á Síðu. Þórunn tók svo við stöðu leikskólastjóra Kærabæjar haustið 1996 og starfaði hún þar til 2015, með leyfi starfaði hún árið 2007 sem deildarstjóri í leikskólanum Fálkaborg í Reykjavík.

  Þórunn lauk Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á nám og kennslu ungra barna frá Kennaraháskóla Íslands 2008.

  Þórunn hóf störf í Klömbrum í janúar 2017.

  Lesa ··>


  Stella Sveinsdóttir sérkennslustjóri

  Stella Sveinsdóttir sérkennslustjóri

  Stella er þroskaþjálfi BA frá Háksóla Íslands, hún hefur starfað sem stundakennari við HÍ, við rannsóknir í HÍ og sem þroskaþjálfi í grunnskóla. Stella hóf störf í Klömbrum í ágúst 2015.

  Lesa ··>


  Rakel Snorradóttir verkefnastjóri

  Rakel Snorradóttir verkefnastjóri

  Rakel Snorradóttir lauk B-Ed prófi frá grunnskólakennarabraut KÍ með áherslu á leiklist. Rakel lauk stúdentsprófi fráVerkmenntaskólanum á Akureyri á textil og hönnunarbraut og hefur einnig stundað nám við Tækniskólann í fatatækni og kjólasaum. Hún hefur starfað sem leiðbeinandi í leikskóla, sem sviðsmaður i leikhúsi, sem þjónn og við afgreiðslustörf og sem öryggisvörður. Rakel hóf störf í Klömbrum haustið 2015.

  Lesa ··>


  Jónína Lárusdóttir leikskólastjóri

  Jónína Lárusdóttir leikskólastjóri

  Jónína útskrifaðist sem leikskólakennari frá Uppsala Universitet í Svíþjóð 1981

  Jónína lauk meistaranámi til Magister Educationis gráðu, 2006 og Master of Business Administration (MBA), 2008. Jónína hefur leyfisbréf leikskólakennara og grunnskólakennar.

  Jónína hefur starfað hjá leikskólum Reykjavíkur frá árinu 1982 sem deildarstjóri og leikskólastjóri bæði í Arnarborg, Fálkaborg og í Klömbrum frá árinu 2011. Jónína hefur verið stundakennari við Háskólann á Akureyri, leiðbeinandi á námskeiðum í Fósturskóla Íslands, verkefnisstjóri og ráðgjafi hjá Garðabæ 2001, Bessastaðahreppi 1997 og hjá leikskólum Ríkisspítal árið 1995. Jónína hefur haldið námskeið og fyrirlestra um stjórnun leikskóla og unnið að þróunarverkefnum í leikskólum. Rit: Gæðakerfi í leikskóla (1994), Gæðastjórnun og gæðakerfi fyrir leikskóla (1996), Skilgreining leikskólakennara á árangursríku leikskólastarfi (2006).

   Jónína er í veikindaleyfi frá mars 2017

  Lesa ··>


  Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir deildarstjóri

  Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir deildarstjóri

  Ragnheiður útskrifaðist með B.A. próf í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði árið 2010 frá Háskólanum að Bifröst. Hún er með meistaraverkefni í vinnslu bæði í menningarfræðum og kennslufræðum. Ragnheiður hóf störf í Klömbrum í janúar 2014.

  Ragnheiður er í fæðingarorlofi frá febrúar 2017

   

   

  Lesa ··>

 • Starfsfólk Hlíðar og Holts

  Margrét Birna Garðarsdóttir deildarstjóri

  Margrét Birna Garðarsdóttir deildarstjóri

  Margrét Birna Garðarsdóttir lauk BA námi í Uppeldis- og Menntunarfræði frá HÍ í febrúar 2017. Hún er ACC Markþjálfi. Hún hefur starfað     við kennslu á grunnskólastigi, verið stuðningsfulltrúi í grunnskóla, leiðbeinandi i vinnuskóla Reykjavíkur og vinnur nú einnig við þróunarverkefni með elstu bekkjum grunnskóla á Suðurnesjum. Margrét hóf störf í Klömbrum haustið 2015.

  Lesa ··>


  Ingibjörg Ingvadóttir

  Ingibjörg Ingvadóttir

  Ingibjörg er lærður leikskólaliði. Hún hefur unnið á leikskólum um árabil. Hún hóf störf í Klömbrum í apríl 2016. 

   

  Lesa ··>


  Alona Kononovica

  AlonaAlona er BA í heimspeki frá háskólanum í Riga í Lettlandi. Hún er jógakennari og stundar MA nám í menntunarfræði við Háskóla Íslands. Hún lauk námi í íslensku sem öðru máli frá Háskóla Íslands með hæstu einkunn. Alona hóf störf í Klömbrum í ágúst 2015.

  Lesa ··>


  Árni Viljar Árnason Skjóldal

  Árni Viljar Árnason Skjóldal

  Árni Viljar vann áður sem sumarstarfsmaður á leikskóla á Akureyri. Hann hefur unnið fjölmörgum þjónustustörfum þar með talið sem þjónn á Hamborgarafabrikkuni.  Árni Viljar hóf störf í Klömbrum í janúar 2016. 

  Lesa ··>


  Hulda Katrín Stefánsdóttir

  Hulda Katrín Stefánsdóttir

  Hulda lauk námi í stjórnmálfræði frá Háskóla Íslands 2008 og námi í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík 2013. Hún hefur starfað á leikskólum í Kópavogi frá árinu 2012. Hulda hóf störf í Klömbrum í ágúst 2015.

  Hulda er í fæðingarorlofi.

  Lesa ··>

 • Starfsfólk Túns

  Stella Sveinsdóttir deildarstjóri

  Stella Sveinsdóttir deildarstjóri

  Stella er þroskaþjálfi BA frá Háksóla Íslands, hún hefur starfað sem stundakennari við HÍ, við rannsóknir í HÍ og sem þroskaþjálfi í grunnskóla. Stella hóf störf í Klömbrum í ágúst 2015.

  Lesa ··>


  Emilía Ásta Örlygsdóttir

  Emilía Ásta Örlygsdóttir

  Emilía er með Ba-próf í stjórnmálafræði með kynjafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands. Hún er með meistarapróf í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands og er í diplómunámi við Háskóla Íslands í kennslu fræði háskóla. 

  Emilía hefur verið stundakennari við Háskólann á Hólum síðan í janúar 2014. Hún var umsjónarkennari 7 bekkjar í Borgarhólsskóla á Húsavík. 

  Emilía hóf störf á Klömbrum haustið 2016. 

  Lesa ··>


  Nelly Patricia Roa Arcieri

  Nelly Patricia Roa Arcieri

  Nelly útskrifaðist frá framhaldskólanum Colegia Barranquilla í Kolumbíu. Hún hefur sótt íslenskunámskeið á vegum Mímis. 

  Nelly er með starfsréttindi dagforeldra og starfaði sem slíkur í 3 ár í Árbænum. 

  Nelly hóf stórf á Klömbrum haustið 2016. 

  Lesa ··>


  Egill Lárusson

  Egill Lárusson

  Egill útskrifaðist með stúdentspróf frá Frederiksberg Gymnasium í Danmörku. Hann ólst upp í Danmörku en flutt til Íslands í ársbyrjun 2016. Egill hóf störf á Klömbrum í mars 2016. 
   

  Lesa ··>

 • Starfsfólk Teigs

  Ingibjörg „Inga“ Baldursdóttir leiðbeinandi

  Ingibjörg „Inga“ Baldursdóttir leiðbeinandi

  Inga byrjaði að vinna í Klömbrum í október 2008. Hún útskrifaðist sem leikskólaliði vorið 2016 og sinnir sérkennslu á Teigi.

  Lesa ··>


  Eva Guðfinna Sigurðardóttir

  Eva Guðfinna Sigurðardóttir

  Eva útskrifaðist með kennsluréttindi í grunn- og framhaldsskólum frá Listaháskóla Íslands. Hún er lærður jógakennari.Eva hóf störf á Klömbrum í febrúar 2016. 

  Lesa ··>


  Ahmed “Addi” El Bedawey grunnskólakennari

  Ahmed “Addi” El Bedawey grunnskólakennari

  Addi er útskrifaður kennari frá Menoufia Universitet, hann er með kennslulréttindi sem grunnskólakennari frá Mennta og menningarmálaráðuneyti Íslands. Addi lauk diplomaprófi í íslensku fyrir erlenda stúdenta árið 2010. Addi hóf störf í Klömbrum í nóvember 2012.

  Lesa ··>


  Elma Rún Þráinsdóttir

  Elma Rún Þráinsdóttir

  Elma Rún er með stúdentspróf af félagsfræðibraut frá Framhaldsskólanum á Húsavík. Hún hefur lokið þjálfaranámskeiði frá Fimleikasamband Íslands. 

  Elma Rún starfaði á leikskólanum Geislabaugi veturinn 2014-2015. 

  Elma Rún hóf störf á Klömbrum haustið 2016.

  Lesa ··>

 • Starfsfólk eldhúss

  Maria Alejand. Escobar Valencia

  Maria Alejand. Escobar Valencia

  Maria er matráður í Klömbrum. Hún hóf störf í september 2017

  Lesa ··>

Prenta | Netfang